Search
  • Rakel Sigurdardottir

Nokkur af mínum uppáhalds

Eitt qoute á dag kemur skapinu í lag - vil ég trúa.


Ég reyni að passa mig hvað ég skoða á netinu. Hvaða upplýsingar er ég að taka inn þegar ég rúlla í gegnum instagram og facebook. Við erum lang oftast ómeðvitað að taka inn upplýsingar og þær annaðhvort næra jákvæðar hugsanir eða neikvæðar. Ég mæli með að skoða meira af efni sem ýtir undir jákvæðar hugsanir.


En að öðru, mig langaði að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhalds qoute-um. Þessi qoute tala mjög sterkt til mín og þess vegna skrifa ég þau öll í dagbókina mína svo ég sjái þau reglulega og næri þar með jákvæðar hugsanir, bamm :)


-Rakel


70 views0 comments

Recent Posts

See All

Núna