Search
  • Rakel Sigurdardottir

Hver er Rakel ?

Updated: Aug 10, 2020

Góð spurning.


Ég er útskrifuð leikkona og hef mikla ástríðu fyrir mannlegum samskiptum, hugarfari og sjálfsrækt. Ég hef mikinn áhuga á öllu sem tengist heilsu, sérstaklega andlegri heilsu. Ég hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á andlegri heilsu en áhuginn varð enþá meiri þegar ég fór að vinna enþá dýpra í sjálfri mér.


Ég útskrifaðist af leikarabraut árið 2019 úr Drama Studio London. Ég bjó í London í rúm 3 ár sem var yndislegt. Eftir útskrift vann ég svo einn vetur sem leiklistarkennari sem var mjög lærdómsrík og góð reynsla.


Þannig með þessari síðu langar mig bæði að hafa upplýsingar um mig sem leikkonu en einnig að skrifa það sem mér liggur á hjarta og vona ég að þið njótið góðs af því. - Rakel118 views0 comments

Recent Posts

See All

Núna